
Um Sprey Hárstofu
Sprey ehf var stofnað árið 2009 og eru stofurnar tvær. Ein er staðsett í hjarta Mosfellsbæjar og önnur í Garðabæ, Garðatorgi 7.
Stofan hefur stækkað töluvert á þessum árum en erum við 11 fagmenn við vinnu.
Sprey leggur mikla áherslu á fagmennsku og erum við allar duglegar að fylgjast með.
Sprey hefur verið að gefa út sína eigin línu 1-2 á ári þar sem eigendur vinna saman með öðrum fagmönnum í tísku heiminum og búa til list.
Hárið þitt er efniviður í listaverk hjá fagmönnum Sprey og við leggjum alla okkar ástríðu í að gera úr því fallegt listaverk.
Við leggjum mikið upp úr því að viðskiptavinum okkar líði vel, þægilegt umhverfi þar sem hægt er að slaka á og njóta.
Vertu velkomin til okkar.



Vertu í bandi
Hvar erum við?
Sprey Hárstofa
Háholt 13- 15
270 Mosfellsbær
&
Garðabæ, Garðatorg 7
Opnunartímar
Mánudaga til Fimmtudaga :
09:00 - 18:00
Föstudaga :
09:00 - 17:00
Bjallaðu á okkur
+ 354 5176677
Laugardaga:
(opið september - júni)
Sveigjanlegur opnunartími