top of page

Við á Sprey Hárstofu veljum aðeins það besta fyrir viðskiptavininn.

Hjá okkur færðu KEVIN.MURPHY, milk_shake, Olaplex, Depot og American Crew.

Við erum með vandaða og góða liti sem gefa hárinu glans, styrk og eru endinga góðir.

Þú færð einnig flott og vönduð tæki, sléttujárn, bylgjujárn, keilujárn og blásara frá merkjunum :

HOTTOOLS, GLAMPALM og Cera.

Við erum líka með brúnkukremið og vörur frá SOHO (Glowup.is) og hitamottur frá Bergmann Studio.

upload-1d198e00-a7ea-11e8-b9e8-b7e301507

KEVIN.MURPHY

Hágæða hárvörur frá Ástralíu.

Paraben og sulphate lausar og ekki prófaðar á dýrum. Þau nota ilmkjarnaolíur í vörurnar sínar og eru með þyngdarlausri formúlu.

Sumar eru vegan og sumar eru glúteinlausar.Þú ættir því að finna einhvað sem hentar þér.

Við notum einnig COLOR.ME by KEVIN.MURPHY litina sem eru án PPD og án amóníaks. Ekki prófaðir á dýrum og fara sérstaklega vel með húð og hár.

Shampoo-Large.jpg

milk_shake

Hárvörur frá Ítalíu. Unnið úr mjólkurpróteini. Hluti af þeim eru paraben og supahate lausar.

milk_shake hárvörurnar eru ekki prófaðar á dýrum. 

 

Við notum einnig litina frá milk_shake. Mildir og góðir litir sem gefa styrk og glans í hárið.

olaplex-bonding-oil-no.-7-10060114-4.jpg

OLAPLEX

Einstök og virk hárvara fyrir hár sem þarf uppbyggingu. Olaplex er með sína einstöku formúlu sem vinnur á því að byggja hárið upp að innan. 

Hægt er að fá Olaplex úti liti hjá okkur.

Við bjóðum upp á Olaplex meðferðir á Sprey.

180403_KM_Social_6292.jpg

Herrarnir

Við erum með skeggolíur og sérstakar hár og skegg vörur fyrir herrana.

Við erum með vörur frá DEPOT, American Crew, KEVIN.MURPHY og Proraso

bottom of page